Myndir
Myndir 1
Myndir 2
Myndir 3
Manudir
mars 2003
april 2003
mai 2003
juni 2003
juli 2003
agust 2003
september 2003

Afganistan


Heim Eldra efni Hafa samband

maí 27, 2003 :::
 
Myndir sem Magnús hefur tekið í Afganistan
http://starfsfolk.khi.is/salvor/ljosmyndir/afganistan/afganmyndir1.htm
http://starfsfolk.khi.is/salvor/ljosmyndir/afganistan/afganmyndir2.htm
http://starfsfolk.khi.is/salvor/ljosmyndir/afganistan/afganmyndir3.htm

::: posted by Salvör at 12:57 f.h.


 
Heimsókn í Listasafnið í Kabúl

Midvikudagur 21 mai 2003.

Hef ekki komist í internetsamband í nokkurn tíma. Skrifstofan með tölvunni lokuð í fjarveru yfirmanns.
Heimsótti um daginn myndlistasafnið i Kabul, „National Gallery“. Það er í virðulegu húsi frá nýlendutíma Breta. Verið er að laga húsið að innan. Safnið á um 400 málverk, í mjög misjöfnu ástandi. Töluverð grisjun hefur átt sér stað í gegnum tíðina, enda búið að ræna safnið fjórum sinnum að sögn safnstjórans, konu á besta aldri. Hún biður um peninga fyrir efnum til að hreinsa gömul verk og til að kaupa ný af afgönskum listamönnum. Flokkast tæplega sem uppbyggingarstarf.

Heimsókn á íþróttaleikvang

Fór einnig á íþróttaleikvanginn í Kabul, “Olympic Stadium”. Ekki veit ég til þess að ólympíuleikar hafi verið haldnir þar og staðurinn stendur tæplega undir nafni miðað við kröfur I dag. Afganir gætu þó náð langt ef “Bukhasi” væri tekin inn sem keppnisgrein. Þar eru liðin á hestbaki og leikmenn fleygja á milli sín dauðri geit. Leikurinn virðist snúast um það að koma geitinni í mark með öllum tiltækum ráðum. Leikurinn er ekki spilaður yfir sumartímann, þá er of heitt. Ithrottafromudina a thessum stad vantadi buninga fyrir keppni i fotbolta vid nagrannann Iran. Flokkast ekki sem uppbyggingarstarf.

Heimsókn í barnaheimili við kvennafangelsi

Hef farid nokkrar ferdir a barnaheimili vid kvennafangelsi nokkurt. Thar eru geymd born theirra kvenna sem taka ut sina refsingu. Sennilega var thetta tukthus framfor I malefnum kvenna fra timum hydinga og grytinga skv. Sharia-logunum svokolludu. Thar er refsing akvedin af thorpsleidtogum “maliks” i samradi vid truarleidtogana “mullahs” samkvaemt tulkun strangtruarmanna a Korarinum. Truarleidtogar vilja nu taka upp Sharia login i Afganistan og skilgreina thad opinberlega sem Islamskt riki, eins og t.d. Iran.

Umhverfi barnaheimilisins er ekki gott. Odru megin er voldugur ruslahaugur og skolpskurdur. Hinum megin er fangelsisforin. Sidast settum vid flugnanet i glugga og dyr, komum einnig med moskitisprey, flugan thrifst vel vis slikar adstaedur. Otrulegt ad farsottir brjotist ekki ut I thessu umhverfi. Hins vegar eru Afganir mjog hardgert fjallakyn og thola kannski meira en adrar thjodir.

Skotárás á norska hermenn

Um daginn urdu felagar minir, sem sinna uppbyggingarstarfi a vegum fridargaeslusveitanna her, fyrir skotaras. Thetta var Norskur hopur a tveimur bilum I heimsokn a logreglustod I thorpi nordan vid Kabul. Thorpid er a svokolludum “Shamali” slettum, miklu bardagasvaedi fra dogum Talibana. Tveir menn voru inni ad drekka te med thorpsleidtogum en adrir tveir uti ad passa bilana. Tha hefur uppgjafa Talibani skothrid a tha af husthaki, med Kalashnikoff riffli. Annar Nordmadurinn saerdist lifshaettulega, hinn minna. Their voru sottir med thyrlu og sidar fluttir med sjukraflugvel til Oslo. Their hafa thetta af. Thvi midur voru their ekki i skotheldu vestunum sinum thegar arasin atti ser stad. Thetta atvik veldur pirringi, thvi ad uppbyggingarsveitirnar thurfa af fara ut a medal folksins, eru lettvopnadar og ekki i eins vel vordum okutaekjum eins og t.d. oryggisgaeslusveitirnar. Sviar, Finnar og Nordmenn fara ekki utfyrir kampinn naestu daga eftir svona tilvik, en adrir lata thette ekki a sig fa. Verkefnid her er einfaldlega ekki haettulaust. Fyrir mig thydir thetta eitthvad faerri ferdir ut fyrir kampinn og ekkert flandur um Kabul, a.m.k i bili.

Farinn ad hlakka til ad komast i sma fri, verd vaentanlega a Islandi 10-20 juni. Ferming dotturinnar bidur, sem og ymislegt sem tharf ad sinna, en hefur setid a hakanum.
Magnus H. Gislason

Heimsókn í bandarísku herstöðina Bagram

Laugardagur 3 mai 2003.

I gaer for eg med Svium til bandarisku herstodvarinnar Bagram, um klukkustundar akstur til nordurs fra Kabul. Tilgangurinn var ad skreppa i verslunina thar, en thvi midur var hun lokud. Bagram er mun hraslagalegri kampur en okkar og er tha mikid sagt. Bandarisku hermennirnir eru eins og stubbar midad vid Thjodverjana, Hollendingana og Skandinavana her. Mikid um folk hja theim sem ekki er af Nordur-Evropskum uppruna. Thad liggur vid ad sumir theirra seu of stuttir fyrir M16 byssurnar sinar og dragi thaer a eftir ser. Hja okkur eru margir Hollendingar hinar mestu himnalengjur. Adspurdir hvadan their kaemu fra Hollandi, tjadi einn mer ad their kaemu fra sjavarsidunni, thad vaer naudsynlegt ad vera langur thar ef stiflunrna brystu. Their styttri byggju upp til landsins.

Á leið um hirðingjaslóðir

A leidinni nordur okum vid um steppur thar sem hirdingjar, svokalladir “Nomads” hafast vid. Their bua i tjoldum og flakka um med hjardir sinar, t.d. 50-100 kindur, nokkra asna og kameldyr: Gaman ad sja kameldyrin; virdulegar skepnur. Nu er nog ad bita fyrir hjardirnar eftir rigningarnar I vor. Grasid mun hins vegar skraelna I sumar sokum hita og thurrks. I bakaleidinni forum vid um vidattumikid herad thakid spildum med vinvidi. Vinberin eru bordud fersk ad afgonskum muslimskum sid. Morgum spildum hafdi greinilega ekki verid sinnt arum saman, hus hrunin og ibuarnir fluttir burt. Thetta er tho smam saman ad lagast eftir ad fridur komast a. Ekki spilla rigningarnar I vetur og i vor fyrir.

Veðurbreytingar

Vedrid breyttist skyndilega I fyrrinott, nu blasa kaldir nordanvindar, ovanalegt en hid notarlegasta vedur fyrir mig. Tvetta veldur tjaldbuum vandraedum og ekki sidur konum; burkar eru ekki hannadir fyrir vind og vilja gjarnan fjuka upp. Afgonsk Marylyn Monroe vard einum felaga minum ad ordi thegar einn burkinn var kominn upp fyrir haus.

Karlveldi - fjölkvæmi

Alltaf kemur thad mer a ovart hvad karlaveldid er sterkt her. Ekki virdast nein takmork, nema peningaleg, a thvi hvad karlar geta tekid ser margar konur. Stundum sest a gotu her I Kabul kall med 5-8 burkaklaeddar konur I eftirdragi. Konur thurfa ekki ad klaedast burkum fyrr en vid giftingu, thannig ad liklegast a hann thaer allar. Omegdin getur verid mikil, t.d. 20-30 born, enda a hver kona ad medaltali um 6 born her i Afganistan. Danartidni barna er um 25% og lifslikur um 45 ar. Adspurdir hvort thessir fjolskylduhagir seu skynsamlegir, er vidkvaedid “Allah, Allah er almattugur” Allah bjargar ollu. A sjukrahusunum eru thad eiginmennirnir sem sem koma med konurnar. Thad er theirra ad akveda hvort konur fa laeknishjalp eda ekki.

Eiginmennirnir setja konur í kvennafangelsi

Annad daemi eru kvennafangelsin. Thjodverjarnir eru ad endurbyggja barnaheimili i tengslum vid kvennafangelsi nokkurt. Adspurdur hvers vegna konum vaeri stungid inn, sagdi tulkurinn ad thad vaeri fyrst og fremst vegna agreinings innan fjolskyldunnar. Og hver kemur med konurnar til fangelsisdvalar? Ju, ad sjalfsogdu eiginmadurinn! Einfold lausn a heimiliserjum, t.d. ef konunum kemur ekki vel saman.

Maibaumfest

Thann 1. mai var svokallad “Maibaumfest”. Thjodverjarnir reistu um 20 metra haan stolpa, ofarlega a honum er krans mikill og efst stor fani. Nedar hanga einkennistakn theirra ymsu herdeilda sem her eru ad storfum. Athofnin mun upphaflega vera vorfagnadur. Mikil bjor- og grillveisla var seinnipartinn.

Umferðin í Kabúl

Ur ferdum minum um Kabul undanfarid hef eg mikla reynslu af umferdinni her i Kabul. Hun er undarleg og vegir vondir. Mikid er um bila og umferdarteppur tidar. Allskyns farartaekjum aegir saman, a ymsum aldri og i ymsu asigkomulagi. Bifreidaeftirlit er ord sem ekki fyrirfinnst in mali innfaeddra, t.d. Phastun eda Dari. Innan um bilana eru vagnar sem beitt er fyrir hestum, osnum eda mannfolki. Otrulegt hvad haegt er ad draga stort hlass i einu. Reidhjol, betlarar og torkennilegar skepnur blandast i umferdina sem er hrod. Umferdarljos eru ekki til stadar, en logregluthjonar reyna ad styra umferdinni eftir bestu getu a gatnamotum. Sumir segja ad okkur stafi her mest haetta af umferdinni.

Frárennslismál - Eyðimerkurryk

I midbaenum eru opnir markadir med matvaeli i gotukantinum. Saudakrof hanga thar i krokum, kjot er selt „ferskt“, kjaelar og frystar ad sjalfsogdu ekki til stadar. Skransalar eru ut um allt, gjarnar i gomlum gamum i gotukantinum. Svo virdist sem engu se hent her i Kabul. Stundum minnir borgin a storan ruslahaug. Sorphirda er engin , thad litla sorp sem kemur fra heimilum fer I hauga a milli husa, I gotukantinn eda ut i Kabul arfarveginn, sem yfirleitt er thurr. Thetta sorp er ad mestu lifraenn urgangur sem brotnar tiltolulega fljott nidur. Verra er med skolpid, frarennsliskerfid er mjog frumstaett. Vid staerstu umferdargoturnar , sem eru „malbikadar“, er thad steypt renna sitt hvoru megin vid veginn. I ibudarhverfum eru gotur ekki malbikadar, thar er leir sem vedst upp i rigningu og breytist i fingert ryk thegar hann thornar. Rykid fyllir oll vit thegar thad hreyfir vind. Vorum einmitt ad fa eydimerkurkluta til ad hlifa ondunarfaerunum.

Teboð milli drullupollanna

I thessum hverfum er frarennslid fra husunum leitt beint ut a gotu. Fasti hlutinn safnast I haug framan vid husvegginn, en thad sem er fljotandi fer ymist I grunnar rasir eda I polla a gotunni. Thar myndast graenar forir og gumsid ymist gufar upp eda sigur nidur I leirinn. Thegar hitnar, er ekki haegt ad segja ad thad se ilmur I lofti. Svo leika litlu krakkarnir ser I pollunum eins og barna er sidur. Um daginn vorum vid ad skoda spennistod vid slika gotu I um 30 stiga hita. A milli tveggja myndarlega fora voru bornir ut stolar og bodid upp a te og smakokur. Her i Afganistan er thad donaskapur ad thiggja ekki slikar veitingar. Thad tok meltingarfaerin um solarhring ad jafna sig eftir godgerdirnar. Sennilega hofdu gestgjafarnir ekki sodid vatnid nogu vel fyrir vidkvaema maga adkomumanna. Brunnar eru misdjupir og vatnid ur theim mjog misjafnt. Vatnsveita er ekki til stadar.

Kabúl er martröð

„Martrod ur Thusund og einni nott“ er ein lysing a thessari 3 milljon manna borg og „Road to Hell“ heitir nu einn veganna ut ur borginni. Thar letu tveir Hollendingar lifid eftir ad hafa ekid a sprengju sem ovinurinn hafdi komid fyrir. Sjalfsagt thykir thad ekki mikid tjon i augum innfaeddra sem serstakt raduneyti i stjornsyslunni til ad sinna malefnum latinna og orkumladra stridsmanna, „Ministry of Martyrs and Disabled“ Eg hef keyrt thar nokkrum sinnum framhja, en a eftir ad heimsaekja fyrirbaerid.

Góður þýskur matur og ennþá betri þýskur bjór

Thjodverjarnir kvarta margir undan theim spartverska adbunadi sem their telja sig bua vid her. Vandamalid er ad their eru ordnir svo godu vanir heima fyrir og ur samsvarandi verkefnum annars stadar t.d. i gomlu Jugoslaviu. Thad ma ollu venjast, t.d. finnst mer nu thyski maturinn haettulega godur; hann vill safnast framan a mann. Ekki er thyski bjorinn verri. Sem sagt, er er mjog osammala felogum minum vardandi adbunadinn her.

Magnus H. Gislason


::: posted by Salvör at 12:54 f.h.
Powered by Blogger