Myndir
Myndir 1
Myndir 2
Myndir 3
Manudir
mars 2003
april 2003
mai 2003
juni 2003
juli 2003
agust 2003
september 2003

Afganistan


Heim Eldra efni Hafa samband

júní 10, 2003 :::
 
Fjölmiðladagur

Salvör skrifar:

Magnús kom á sunnudagsnóttina, daginn eftir hryðjuverkaárásina. Hann kom í einkennisbúningnum og ferðatöskurnar hans týndust á einhverjum herflugvelli sem hann millilenti á. Fjölmiðlar hafa núna áhuga á frásögn hans á lífinu í Afganistan. Morgunblaðið talaði við hann í gær og birti pistil með myndinni sem ég sendi þeim á baksíðu, Þórarinn á Fréttablaðinu tók símaviðtal og sendi ljósmyndara, Guðjón kom frá fréttastofa Útvarpsins og tók upp viðtal, Borgþór kom frá fréttastofu Sjónvarpsins og tók viðtal út í garði og svo er Magnús núa að fara í Ísland í dag klukkan sjö og tala við Dóru Takefusa. Svo hringdi Svanhildur líka frá Kastljósinu en hann kemst ekki þangað í dag

::: posted by Salvör at 10:20 f.h.


júní 07, 2003 :::
 

Hryðjuverkaárás á ISAF rútu - Magnús var í seinni hópnumSalvör skrifar:

Það var gerð hryðjuverkaárás á ISAF friðargæsluliða í morgun, það var leigubílsstjóri með sprengiefni sem klessti á ISAF rútu og sprengdi sjálfan sig í loft upp og rútuna um leið. Það létust fjórir og margir særust lífshættulega. Það voru 33 friðargæsluliðar í rútunni sem var á leið út á flugvöll en auk þess slösuðust margir Afganar sem voru þarna á ferð. Hér er fréttin á ISAFKABUL.ORG og hér er fréttin á BBC.

Magnús var að hringja frá Afganistan rétt áðan og hann var ekki í rútunni sem sjálfsmorðsárásin var gerð á. Það munaði hins vegar mjóu. Þeir sem voru að fara frá Kabúl til Þýskalands áttu að ferjast í tveimur hópum í flugvél yfir Hindu Kush fjöllin. Fyrri hópurinn lagði í dag og átti svo að bíða í Uzberkistan yfir nótt og svo báðir hóparnir að fara þaðan með sömu flugvél til Þýskalands. Hann lenti í seinni hópnum. Það var á fyrri hópinn sem sjálfmorðsárásin var gerð.

Magnús reiknar með að vera kominn til Íslands á mánudag eða þriðjudag.
Kristín á að fermast sunnudaginn 15. júní í Áskirkju.

::: posted by Salvör at 12:43 e.h.


júní 02, 2003 :::
 
Fursten aus Island

2. juni 2003.

I gær helt eg upp a afmalid mitt med Thjodverjunum. Viss reynsla ad sja um grillveislu fyrir heila herdeild. Veislan stod fra kl. 18:00 til 23:00 og heppnadist vel. Nu fer eg ut af kampinum flesta daga med Thjodverjunum, Finnum eda Svium til ad fylgjast med verktokum I uppbyggingarstarfinu. Thad er afskaplega gaman ad ferdast um Kabul I herbil, med einkabilstjora. Serstaklega thegar madur er Oberstleutnant (OTL) og thar ad auki National Contingent Commandor (NCC). Thyskur yfirmadur her vann med Magnusi Hallgrimssyni verkfraedingi i Bosniu. Hann tok mig upp a arma sina thegar eg var nykominn hingad og skradi sem NCC i kerfid hja oryggisgaeslusveitunum. Tho ad islenska sveitin se bara eg, kemur thad ekki ad sok. Eg fae bod a hinar ymsu uppakomur og gledskap, asamt herforingjum og yfirmonnum hinna 29 thjoda sem her eru ad storfum.

Thad fer ekki hja thvi ad monnum finnist thessi litla islenska sveit innan thyska hersins forvitnileg. I sidasta frettabladi ISAF var birt grein um mig, asamt mynd. Eg er thvi ordinn fraegur madur, a.m.k. her a kampinum. "Fursten aus Island" segja felagarnir stundum i grini.


Ljóshærðir og bláeygir Afganar

1. juni 2003.

Enn einn dagur i sol og 25-30 stiga hita. Gotta ad fara i solbad i hadeginu, eftir matinn. Innfaeddir reyna tho ad fordast solina, flottast ad vera hvitur ad theirra mati. Konurnar skyla ser med regnhlifum, slaedum eda burkum. Ljosasta folkid kemur fra Nordur-Afganistan, t.d. fra borginni Mashar-E-Sharif. Thar eru margir ljoshaerdir og blaeygir. Sennilega ein astaedan fyrir Ariadyrkuninni her i Afganistan. Helsti yfirstettarskolinn her i Kabul heitir Armani, stofnadur af Thjodverja fyrir longu. Thar laera Afganir t.d. thysku, med dyggum studningi Thyskalands. Tulkarnir okkar munu flestir hafa numid vid thann skola. Allt fra sidasta Bretastridinu 1919 hafa Thjodverjar verid i miklum metum i Afganistan. I skolunum er tho logd megin ahersla a ensku, ef marka ma tungumalakunnattu unga folksins sem thyrpist i kringum okkur, hvar sem vid komum. "How are you" med roddudu erri og "Give me a pen, Thank you" syngur I litlu krokkunum. Vid megum tho ekki gefa theim neitt, thad myndi hvetja thau til ad hlaupa ut a goturnar I veg fyrir bilana.

Ratað eftir GPS í miðbænum

Gekk med Finna i dag um eina af adal verslunargotum Kabul, "Chicken Street". Onnur, heldur minni gata, heitir "Flower Street". Annars eru hvorki gotur ne hverfi merkt. Allar stadsetningar hja okkur eru thvi gefnar upp I GPS-hnitum, hvort sem um er ad raeda skyrslur eda samskipti vid stjornstod ur bilum. GPS-taeki eru I hverjum bil, somuleidis kort af Kabul og nagrenni I sama hnitakerfi.


Minningarathöfn um fallna hermenn

31. mai 2003.

Snemma i I morgun var athofn til minningar um tha hermenn sem fallidhafa i valinn undanfarid. Thar er annarsvegar um ad raeda ungan Thjodverja sem ok a skriddrekasprengju, hinsvegar 62 spanverja sem letust a heimleid eftir 4 manada thjonustu i Kabul. Leiguvel i vafasomu astandi brotlenti med tha i Tyrklandi. Tilkomumikid ad sja 1000-2000 menn thramma um kampinn i takt, skipt upp eftir thjodum og herfylkjum. Fremstir foru felagar drengsins med stora mynd af honum, thar a eftir kom einn af bilum sveitar hans med kistuna, sveipada thyska herfananum. Felagi hans i bilnum slasadist og var fluttur til Thyskalands. Ja, menn fara hedan ymist lodrettir eda larettir, eg gaeti truad af affollin seu 1-2 % a ari. En thetta er gangur lifsins i her. "Tot ist tot. So ist das." segja Thjodverjarnir og lifid heldur afram sinn vanagang. Reyndar hefur verid flaggad i halfa stong undanfarnar vikur, hjartaafoll hafa einnig hoggid skord i mannskapinn.

Brauð og súkkulaðikex fyrir búrkaklæddar konur

For i morgun ad dreifa einhverjum tonnum af braudi og sukkuladikexi, trulega umframbirgdir fra motuneytinu. Thetta var losad inn i gard nokkurn i hverfi thar sem fataekt er mikil. Tvo hlid voru a gardinum. Inn um annad var burkhaklaeddum konum hleypt inn af vopnudum afgonskum logregluthjonum. Ekki voru karlmenn sjaanlegir i bidrodinni, trulega fyrir nedan theirra virdingu. Mikill atgangur var a svaedinu og konunum hleypt inn 50 i einu. Thaer fengu hver um 5 braud og einn kassa af sukkuladikexi. Ljost var ad sumar foru aftur i bidrodina og nyttu ser ad i burkha thekktu dyraverdirnir thaer ekki aftur. Innan hlidsins var hinsvegar kona sem virtist thekkja thaer og rak ut med hardri hendi thaer sem adur hofdu fengid sinn skammt.

Nýr yfirmaður, meira ferðafrelsi

I dag tekur vid nyr yfirmadur vid sveitinni sem eg er i, kapteinninn fer heim til Thyskalands. Reyndar tel eg ad Afganistan hafi kannski ekki verid retti stadurinn fyrir hann, gamlan sjohund af Atlantshafi. Vonandi kemst hann til sjavar aftur. Síðustu vikurnar eftir skotarasina a Nordmennina fekk eg varla að fara ut af kampinum. Nuna er thad hinsvegar komid i lag. Tho ad thad se haegt ad ymislegt a kampinum yfir daginn, tha er mun skemmtilegra ad aka um Kabul. Med eigin bilstjora i Bensjeppa og aukabil til oryggis. Thad er tho ekki a hverjum degi sem thad tharf ad fylgjast med verktokum, kannski annan hvern dag.

Stulknaskoli i byggingu - Verktakavinna

Hef verid ad vinna i utbodi med Svium og Finnum vegna stulknaskola nokkurs. I skolanum eru um 30 kennslustofur asamt odrum rymum. A lodinni er einnig dagheimili og adstada fyrir vaktmenn. Verkefnid felst i thvi ad koma rafhitun og lysingu i thessar byggingar. Til thess tharf ad leggja heimtaug fra spennistod, setja upp rofa vid spenninn, adaltoflu og greinitoflur i byggingarnar, tengil og tvo flurljos i hverja stofu, asamt lysingu a gongum. Sex verktokum var bodid at skila inn tilbodi i verkid. Eg syndi theim stadinn og viku sidar skiludu their inn tilbodi, efnislista med verdum og honnunarteikningu. Verktimi er 1 manudur. Vid voldu thann sem okkur leist best a, heildarverd med efni og vinnu 6500 dollarar. Eftir vidraedur vid verktakann ver gerdur samningur upp a 9500 dollara. Fyrir svona verk thyrfti sjalfsagt ad borga 20-30 sinnum meira heima a Islandi. Efnid kaupa their odyrt fra nagranna sinum Iran og ekki er timakaupid ad sliga tha; 2 dollarar a dag fyrir verkamanninn, en 7 dollarar fyrir rafvirkjann.

Their eiga ad hefja verkid a morgun og fa thrjar greidslur. Eina vid undirskrift samnings, adra thegar verkid er halfnad og thridju vid verklok. Eg verd eftirlitsadili med verkinu og maeti a stadinn einu sinni til tvisvar i viku. Allar greidslur fara fram med reidufe, dollurum, thvi enginn erlendur banki starfar i Afganistan. Thetta thydir ad uppbyggingarstarfinu fylgja otrulegir flutningar a sedlum vestan ur Evropu. Erfitt er ad koma i veg fyrir spillingu i thessu umhverfi.

Ástandið í Afganistan - Ópíum
Afganistan er mjog fataekt land og tharf svo sannarlega a thessu fe ad halda til ad koma ser a lappirnar eftir 23 ara eydileggingu. Landid hefur ekkert til ad flytja ut, nema teppi, ull, skartgripi og steina. Flest annad thurfa their ad flytja inn. Eitt er tho sem skapar tekjur, en thad er raektun valmuans. Henni er stjornad af stridsherrum. Fjarmagnid sem opium og heroinframleidslan skilar er undirrot ataka theirra a milli. Their eru latnir i fridi i dag af Bandarikjamonnum, enda hjalpudu their til vid ad koma Talibonunum fra a sinum tima.

Afganistan framleidir trulega 75% opiums i heiminum. Mest af thvi fer til vesturs i gegnum gomlu Sovetlydveldin. Um daginn var i Kabul tekinn bill med farm af hreinu heroini, ekki nokkur gromm,heldur halft tonn. Thetta gerir stridsherrunum kleyft ad vera med sina eigin heri, tiltolulega vel vopnum buna. Ef their saeju ser hag i thvi ad koma okkur burt hedan, tha vaeru their longu bunir ad thvi. En their njota sjalfsagt gods af uppbyggingarstarfinu eins og adrir, a medan thad varir.

Eg tel ad ef fridur helst i landinu og ef thad tekst ad koma efnahagslifinu af stad aftur, tha verdi Afganir ekki lengi ad byggja landid upp aftur. Their eru vinnusamir, hardgerdir, naegjusamir og stoltir af sinum uppruna. Theim hefur tekist ad sigra tvo heimsveldi; thad breska og svo Sovetrikin salugu. Vandraedin eru adallega thau ad hinum mismunandi thjodum innan Afganistan kemur illa saman.

Lífið í herbúðunum

Nokkrar breytingar hafa ordid a adstodu okkar her a kampinum. Vid fluttum vinnugamana upp ad svefnskalanum, thannig ad nu eru adeins nokkrir metrar I vinnuna. Vid hlidina er svo tjald med sjonvarpi og setustofu. Thar er oft fjor a kvoldin. Byrgid okkar "bunker" er rett hja. Thar uppa er solbadsadstada. Orstutt er i motuneytid. Thetta er afskaplega thaegilegt fyrirkomulag, t.d. er notarlegt ad leggja sig eftir matinn. Bilarnir standa fyrir utan. Kampurinn er reyndar adeins um 800x300 metrar, thannig ad allar vegalengdir eru stuttar innan hans.

I rauninni er lifid i svona herstod tiltolulega thaegilegt. Thetta er karlasamfelag, tiltolulega einfalt. Menn fa husnaedi, faedi, klaedi og okutaeki. Fotin theirra eru thvegin og husnaedid thrifid. Thattaka um 30 thjoda tryggir althjodlegt andrumsloft og menn eignast marga kunningja. Einkennisbuningur tryggir visst jafnraedi, fyrir utan thad ad ekki tharf ad velta fyrir ser i hvada fotum a ad vera thennan og thennan daginn. Ef vaxtarlagid breytist, er einfaldlega gamla buningnum skilad inn fyrir nyjan. Allar staerdir virdast vera til. Svo er Markidmidid med dvolinni skyrt: Tryggja fridinn og sinna uppbyggingarstarfi.

Samkennd og samhjálp

"Kameradschaft" er nokkud sem erfitt er ad utskyra, en er af morgum talid mjog mikilvaegt i herthjonustu. 12. grein laga thyska hersins fjallar meira ad segja um "Kameradschaftpflicht". Samkennd, samhjalp og jakvaett andrumsloft innan hvers hops og a milli hopa, er hluti af thessu fyrirbaeri. Ekki er ad undra ad t.d. their sem koma ur erfidu umhverfi eda eru an fjolskyldu, liki vel i hernum. Thjodverjarnir hafa undantekningarlitid reynt ad gera vel vid thennan islenska utlending sem ratad hefur inn i theirra radir.

::: posted by Salvör at 8:55 f.h.
Powered by Blogger