Myndir
Myndir 1
Myndir 2
Myndir 3
Manudir
mars 2003
april 2003
mai 2003
juni 2003
juli 2003
agust 2003
september 2003

Afganistan


Heim Eldra efni Hafa samband

september 04, 2003 :::
 
3. september 2003

Thad er komid ad lokum dvalar minnar her i Afganistan. Fer til Uzbekistan i nott og thadan afram til Tyskalands. Er ad kaupa sidustu minjagripina og ad pakka saman. Kem til med ad sakna felaganna. I gaerkvoldi var kvedjuhof, sem vid heldum I herstod Nordmanna. Það var ein skotaefing i vidbot um daginn. Er enn aumur i oxlinni eftir MG 3. Prófaði einnig nyjan grip, sem ekki er kominn I notkun enntha hja thyska hernum. Thetta er sprengikuluvelbyssa, “Granatemaschinewaffe”. Madur stillir upp byssunni, sest undir hana, heldur i tvo handfong og horfir i sjonauka med fjarlaegdarstillingum. Skotid er med bunadi a haegra handfanginu. Eins og a MG 3 koma skotin I kossum, sem festir eru a byssuna vinstra megin. Thau eru 32 saman I belti. Hver sprengikula vegur trulega um 1 kilo. Byssan afkastar um 3 kulum a sekundu og dregur um 2 kilometra. Ein kula er nog til ad gera ut af vid okutaeki, thad er ad segja ef madur hittir saemilega nalaegt. Eg held nu reyndar ad thad se kominn timi til ad koma ser heim, madur fer ad hugsa einkennilega I thessu umhverfi herna.

Nokkrar orrustur hef eg had, en thaer voru allar vid thyska skriffinna. Astaedan er su ad eg er ekki thyskur rikisborgari og oskop edlilegt ad upp komi tilvik sem leysa tharf serstaklega. Allt hefur tho verid leyst hratt
og vel, nema orduveitingin. Thad hefur stadid i Thjodverjunum ad veita mer heidursordu thyska hersins fyrir thjonustu erlendis.

Reyndar fae eg ekki heldur ordu fra NATO eftir ad their toku vid 11. agust. Til ad fa hana, tharf ad vera I Kabul til 11. september. Hins vegar hef eg fengid nokkur heidursskjol. Eitt fra Thyska hernum, annad fra NATO, thridja fra minni deild og fjorda fra deild sem sinnir samraemingu uppbyggingarstarfsins.

Vegna NATO stadla hafa ordid undarlegar breytingar. T.d. heitir flugvollurinn ekki lengur KIA (Kabul International Airport), heldur KAIA. Astaedan er su ad i NATO kerfinu stendur KIA fyrir “Killed in Action” og
thad gengur ekki her. Onnur breyting er su ad verkefni heita ekki lengur “Projects” heldur “Activities”.
Thad verdur skrytid ad koma aftur i venjuleg hus eftir halft ar i gamum, tjoldum og herskalum.

Gamar eru mikid notadir, ekki sist af Afgonum. Their eru t.d. med solugama, verkstaedisgama og ibudargama. A einni loggustodinni sem vid erum ad endurbyggja er kominn fangelsisgamur. Thar fara menn i gaminn, en ekki i steininn eins og heima. A einni hlid hans var buid ad skera 3 got. Eitt hafdi greinilega verid og stort og einhver sloppid ut. Thar var buid ad sjoda fasta tvo teina. Ut um thessi got gaegdust brosandi hausar, thad virtist ekki vera leidinlegt ad vera I gamnum. Einn tukthuslimurinn, vaxtarraektarmadur, tjadi okkur ad hann
vaeri tharna fyrir misskilning, thad vaeri brodir hans sem aetti ad sitja inni. Adspurd saegdi ein loggan ad thetta vaeri nu ekki rett, tharna saetu slagsmalahundar i skammtimavist. Thad var trulega rett, thvi nokkrum dogum seinna voru komnir nyjir ibuar i gaminn.

Magnus H. Gislason


::: posted by Salvör at 4:36 f.h.




Powered by Blogger